fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Stjörnurnar rifust harkalega í beinni í Katar – Bað Keane um að halda kjafti

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 22. nóvember 2022 14:34

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var hart barist á ITV í Englandi í dag þegar verið var að greina leik Argentínu og Sádí Arabíu.

Verið var að fara yfir vítaspyrnudóminn í fyrri hálfleik þar sem Argentína komst yfir.

Graeme Souness og Roy Keane tókust þá á um dóminn en að lokum bað Souness félaga sinn um að halda kjafti.

Sádí Arabía vann ótrúlegan 2-1 sigur í leiknum en Lionel Messi skoraði úr vítaspyrnu í fyrrri hálfleik sem þótti umdeild. „Ég er hér til að segja mína skoðun og ég segi þetta aftur, þetta var ekki víti í mínum huga,“ sagði Keane og endurtók sig reglulega.

„Ég hef heyrt þig segja þetta tíu sinnum, leyfðu öðrum að tala. Þú lærir meira af því að hlusta á aðra,“ sagði Souness.

Rifrildið má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu