fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Ronaldo sagður bjóða sig til Real Madrid í von um endurkomu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sport á Spáni hefur Cristiano Ronaldo og hans teymi haft frumkvæði af viðræðum við Real Madrid síðustu daga.

Manchester United leitar leiða til að rifta samningi sínum við 37 ára framherjann. Viðtal við Piers Morgan hefur orðið til þess að enginn sér leið fyrir Ronaldo til baka.

Ronaldo átti magnaða tíma hjá Real Madrid og er sagður horfa til þess að gera sex mánaða samning við félagið.

Karim Benzema hefur glímt við meiðslavandræði og varð að hætta við þáttöku á HM vegna meiðsla.

Ronaldo mun samkvæmt Sport vonast til þess að Real Madrid stökkvi nú til og skoði það að sækja sig frítt í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Erling Haaland áfram meiddur

Erling Haaland áfram meiddur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert

Væntanlegur stjóri Liverpool er harðhaus – Gerði Simeone trylltan en óttaðist ekkert
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur

Eyðir hverri einustu mynd eftir að hafa verið fitusmánuð fyrir framan alþjóð – Unnusti hennar er heimsfrægur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð

Setja vermiða á stjórann sem Liverpool vill fá – Mjög vegleg upphæð