fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Ronaldo sagður bjóða sig til Real Madrid í von um endurkomu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 21. nóvember 2022 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Sport á Spáni hefur Cristiano Ronaldo og hans teymi haft frumkvæði af viðræðum við Real Madrid síðustu daga.

Manchester United leitar leiða til að rifta samningi sínum við 37 ára framherjann. Viðtal við Piers Morgan hefur orðið til þess að enginn sér leið fyrir Ronaldo til baka.

Ronaldo átti magnaða tíma hjá Real Madrid og er sagður horfa til þess að gera sex mánaða samning við félagið.

Karim Benzema hefur glímt við meiðslavandræði og varð að hætta við þáttöku á HM vegna meiðsla.

Ronaldo mun samkvæmt Sport vonast til þess að Real Madrid stökkvi nú til og skoði það að sækja sig frítt í janúar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bjarni Ben lýsir vendipunkti – „Kom í ljós að það myndi aldrei lagast“

Bjarni Ben lýsir vendipunkti – „Kom í ljós að það myndi aldrei lagast“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Gervityppi og víbradorar seljast eins og heitar lummur þessa dagana – Ástæðan sögð þessi

Gervityppi og víbradorar seljast eins og heitar lummur þessa dagana – Ástæðan sögð þessi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM

Ofurtölvan stokkar spilin – Þetta verður úrslitaleikur HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“

Hræðist engan leikmann Englands en nefnir þann hættulegasta – ,,Skil ekki af hverju hann er ennþá þarna“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikirnir sem Jesus missir af – Skellur fyrir Arsenal í toppbaráttunni

Leikirnir sem Jesus missir af – Skellur fyrir Arsenal í toppbaráttunni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu