fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Hárið fær að fjúka ef liðið vinnur HM

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 16. nóvember 2022 19:44

Pedri fagnar sigrinum í kvöld (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pedri, leikmaður spænska landsliðsins, lofar því að hann muni raka af sér hárið ef liðið vinnur HM í Katar sem hefst síðar í þessum mánuði.

Pedri er einnig leikmaður Barcelona en þessi 19 ára gamli strákur er talinn einn efnilegasti miðjumaður heims.

Pedri er vongóður fyrir HM í Katar en hann heitir því að hárið fái að fjúka ef liðið fer alla leið í keppninni.

Pedri hefur spilað 14 landsleiki fyrir Spán hingað til en hann er orðinn einn af mikilvægustu leikmenn Barcelona þrátt fyrir ungan aldur.

,,Ef við vinnum þá mun ég leyfa hárgreiðslumanninum að raka af mér hárið eða gera hvað sem er við það,“ sagði Pedri.

,,Við erum með ungt lið sem vill gera vel og sigra. Það sést í hvert skipti sem við stígum á völlinn.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér

Þetta er það dýrasta sem Cristiano Ronaldo hefur nokkurn tímann keypt sér
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband

Tveir starfsmenn reknir fyrir þetta athæfi sitt í beinni útsendingu – Myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“

Leikmaður United pirraður við stuðningsmann – „Sýnið einkalífi mínu smá virðingu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans

Sjáðu harkalegar möttökur sem Trent fékk á Anfield og viðbrögð hans
433Sport
Í gær

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Í gær

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni