fbpx
Fimmtudagur 22.janúar 2026
433Sport

Spánn: Lewandowski sá rautt í sigri Barcelona

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 8. nóvember 2022 22:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Osasuna 1 – 2 Barcelona
1-0 David Garcia(‘6)
1-1 Pedri(’48)
1-2 Raphinha(’85)

Tíu menn Barcelona náðu sigri í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld er liðið spilaði við Osasuna á útivelli.

Þeir Pedri og Raphinha sáu um að tryggja Börsungum sigurinn en liðið hafði lkent 1-0 undir.

Robert Lewandowski spilaði aðeins 31 mínútu í dag en hann fékk að líta tvö gul og þar með rautt á 37. mínútu.

Barcelona gerði því vel að ná að landa sigrinum og er með fimm stiga forskot á toppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rooney fékk áhugaverða spurningu í beinni og var fljótur að svara – „Við myndum slátra þeim“

Rooney fékk áhugaverða spurningu í beinni og var fljótur að svara – „Við myndum slátra þeim“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“

Halda því fram að Flosi sé maðurinn sem Damir átti við þegar Halldór var rekinn -„Þetta er formaðurinn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verður næstdýrastur í sögunni

Verður næstdýrastur í sögunni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Reyndu við Albert en fengu neitun

Reyndu við Albert en fengu neitun
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum

Hollendingarnir reyna áfram en United er tregt til að sleppa honum