fbpx
Miðvikudagur 08.maí 2024
433Sport

Bættu met sem enginn vill eiga í gær

Helgi Sigurðsson
Miðvikudaginn 2. nóvember 2022 11:30

Úr leiknum gegn Liverpool.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rangers varð í gær versta lið í sögu riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu. Skotarnir töpuðu þá 3-1 fyrir Ajax og tap í öllum leikjum riðilsins því staðreynd.

Rangers lýkur keppni í riðlakeppninni því án stiga og með markatöluna 2-22, sem er versti árangur í sögunni.

Liðið lenti í erfiðum riðli með Napoli, Liverpool og Ajax. Það hefði þó án efa verið til í að ná skárri árangri.

Nú færist einbeiting leikmanna Rangers yfir á skosku úrvalsdeildinni. Þar er liðið í eltingaleik við erkifjendur sína í Celtic, sem er efst í deildinni með fjögurra stiga forskot á Rangers.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar