fbpx
Laugardagur 17.maí 2025
433Sport

Sjö leikmenn á sölulista og þar á meðal De Jong

Victor Pálsson
Mánudaginn 31. október 2022 20:41

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Barcelona er allt í einu að undirbúa brottför miðjumannsins Frenkie De Jong á næsta ári, stuttu eftir að leikmaðurinn gaf út að hann væri ekki á förum.

De Jong var til sölu í sumar en harðneitaði að fara og hefur engan áhuga á að taka næsta skrefið á ferlinum.

Sport á Spáni segir að Barcelona sé nú komið með nóg af genginu innan vallar en liðið er úr leik í Meistaradeildinni.

Vegna spilamennskunnar eru allt að sjö leikmenn til sölu á næsta ári og er De Jong einn af þeim sem mun þurfa að fara.

Sergio Busquets, Memphis Depay, Jordi Alba og Gerard Pique eru einnig leikmenn sem verður skipað að fara.

Fjárhagsvandræði Barcelona eru mikil og mun liðið nýta sér slæmt gengi sem afsökun til að koma þessum leikmönnum burt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“

Arnar um að velja ekki Gylfa – „Ég hef ekkert rætt við hann“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með

Nýr landsliðshópur Arnars vekur athygli: Anton Ari fær kallið – Albert og Aron Einar með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool

Óvæntur framherji orðaður við Liverpool
433Sport
Í gær

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar
433Sport
Í gær

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti