fbpx
Laugardagur 26.nóvember 2022
433Sport

Arftaki Elínar Mettu fundinn – Gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. október 2022 12:36

Elín Metta Jensen og Jasmín

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jasmín Erla Ingadóttir, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í A-landslið kvenna fyrir umspilsleikinn um laust sæti á HM 2023. Jasmín kemur þar með inn í hópinn í stað Elínar Mettu Jensen sem hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna.

Jasmín spilaði virkilega vel á tímabilinu með Stjörnunni og skoraði 11 mörk í 18 leikjum sem áttu þátt í því að Stjarnan tryggði sér 2. sæti í Bestu deildinni og Meistaradeildarsæti.

Hún gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik í verkefninu en á að baki 23 leiki fyrir yngri landslið Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ragnar Sigurðsson gestur hjá Benna Bó á Hringbraut í kvöld

Ragnar Sigurðsson gestur hjá Benna Bó á Hringbraut í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Bergsveinn skilur þá gagnrýni sem hann mátti þola en segir Kristján hafa blæti fyrir sér

Bergsveinn skilur þá gagnrýni sem hann mátti þola en segir Kristján hafa blæti fyrir sér
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja

Ótrúlegt myndband af Ronaldo í Katar – Kafaði í eigið klof í nokkrar sekúndur og fór svo að tyggja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta eru skórnir sem leikmenn nota á HM – NIke með gríðarlega yfirburði

Þetta eru skórnir sem leikmenn nota á HM – NIke með gríðarlega yfirburði
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

HM hlaðvarpið: Ronaldo í hóp góðra kvenna og Gísli Marteinn númer 200 í kvöld

HM hlaðvarpið: Ronaldo í hóp góðra kvenna og Gísli Marteinn númer 200 í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Stórfurðuleg saga af Rooney – Allir á svæðinu undrandi og sumir hræddir þegar hann fór að tala um pínulítið typpi sitt

Stórfurðuleg saga af Rooney – Allir á svæðinu undrandi og sumir hræddir þegar hann fór að tala um pínulítið typpi sitt
433Sport
Í gær

Unnustur enskra landsliðsmanna sýna frá lífinu í Katar – Snekkja og ljúfa lífið

Unnustur enskra landsliðsmanna sýna frá lífinu í Katar – Snekkja og ljúfa lífið
433Sport
Í gær

Lúmsk mótmæli í Katar – Mætti með 90 milljóna króna úr sem sendir sterk skilaboð

Lúmsk mótmæli í Katar – Mætti með 90 milljóna króna úr sem sendir sterk skilaboð