fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Arftaki Elínar Mettu fundinn – Gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 3. október 2022 12:36

Elín Metta Jensen og Jasmín

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jasmín Erla Ingadóttir, leikmaður Stjörnunnar, hefur verið kölluð inn í A-landslið kvenna fyrir umspilsleikinn um laust sæti á HM 2023. Jasmín kemur þar með inn í hópinn í stað Elínar Mettu Jensen sem hefur lagt knattspyrnuskóna á hilluna.

Jasmín spilaði virkilega vel á tímabilinu með Stjörnunni og skoraði 11 mörk í 18 leikjum sem áttu þátt í því að Stjarnan tryggði sér 2. sæti í Bestu deildinni og Meistaradeildarsæti.

Hún gæti spilað sinn fyrsta A-landsleik í verkefninu en á að baki 23 leiki fyrir yngri landslið Íslands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum