fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Til í að spila í marki ef Guardiola biður um það

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 12. október 2022 21:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bakvörðurinn Joao Cancelo er til í að spila sem markvörður fyrir Manchester City ef það er eitthvað sem Pep Guardiola, stjóri liðsins vill.

Guardiola er gríðarlega virtur á Etihad en leikmenn eru tilbúnir að gera marga hluti svo hann sé ánægður.

Cancelo getur spilað bæði sem hægri og vinstri bakvörður og hefur ekkert á móti því að gera það sem Guardiola biður um.

,,Það er alveg rétt að ég get spilað tvær stöður og mér líður vel bæði hægra og vinstra megin,“ sagði Cancelo.

,,Ég reyni alltaf að hjálpa liðinu eins mikið og ég get og ef stjórinn biður mig um að spila í marki þá geri ég það líka!“

,,Ég reyni alltaf að gera mitt besta til að hjálpa liðinu að ná sínum markmiðum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni

Vonarstjarna Chelsea kvartar undan kulda í London – Stjórinn varar hann við því sem er á leiðinni
433Sport
Fyrir 2 dögum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu