fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Guðlaugur Victor á Keflavíkurflugvelli í morgun – „Ég held að þær muni taka þetta“

433
Þriðjudaginn 11. október 2022 08:10

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Full vél af stuðningsmönnum Íslands er á leið til Porto þar sem Ísland mætir Portúgal í leik um sæti á HM á næsta ári.

Blaðamaður og ljósmyndari miðla Torgs eru með í för og mun efni frá þeim birtast á miðlum okkar í allan dag.

Um er að ræða einn leik við Portúgal sem sker líklega úr um það hvort liðið fer á HM. Fari liðin í framlengingu er möguleiki á öðrum leik í umspili.

Guðlaugur Victor Pálsson leikmaður DC United og íslenska karlalandsliðið var á Keflavíkurflugvelli í morgun.

„Ég tel möguleikana vera mjög góða. Þapð er allt blátt á flugvellinum, það mun ekki vanta upp á stuðninginn,“ sagði Guðlaugur í samtali við Aron Guðmundsson.

Hann segir mikilvægt fyrir liðið að fá góðan stuðning í stúkunni. „Það er rosalega mikilvægt að fá hann, það sýndi það þegar strákarnir fóru. ÞAð er risa möguleiki fyrir stelpurnar að fara. Það er geggjað að sjá Keflavíkurflugvöll svona bláan.“

„Ég held að þær muni taka þetta,“ sagði leikmaðurinn knái.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“