fbpx
Föstudagur 15.ágúst 2025
433Sport

Ekki allir sem þora eins og Arteta – ,,Hrifinn af hversu hugrakkur hann var“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 11. október 2022 18:41

Mikel Arteta / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jamie Carragher, goðsögn Liverpool, hefur hrósað Mikel Arteta, stjóra Arsenal, sem er nú að ná mjög góðum árangri með liðið.

Arteta var talinn valtur í sessi um tíma eftir að hann losaði Arsenal við leikmenn eins og Pierre Emerick Aubameyang sem var vinsæll á Emirates og fór til Barcelona og síðar Chelsea.

Arteta vildi setja traust sitt á yngri leikmenn Arsenal sem hefur borgað sig og er liðið á toppi úrvalsdeildarinnar í dag.

Carragher fór fögrum orðum um Arteta á Sky Sports í gær og er aðdáandi líkt og flestir aðdáendur liðsins í dag.

,,Ég elska knattspyrnustjóra sem eru hugrakkir og taka stórar ákvarðanir sem gætu verið óvinsælar en ég elska þegar þeir taka þær,“ sagði Carragher.

,,Það er það sem hann gerði með Aubameyang og setti trú sína á alla þessa ungu leikmenn. Ég er hrifinn af því hversu hugrakkur hann var.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba