fbpx
Þriðjudagur 20.janúar 2026
433Sport

Arnór Ingvi skoraði í sigri Norrköping

Victor Pálsson
Mánudaginn 10. október 2022 21:16

Arnór Ingvi Traustason (Mynd af Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnór Ingvi Traustason komst á blað fyrir lið Norrköping í Svíþjóð sem mætti Mjallby í kvöld.

Arnór var í byrjunarliði Norrköping í kvöld ásamt Ara Frey Skúlasyni sem lék í bakverði.

Hann skoraði annað mark liðsins í 2-1 heimasigri en Christoffer Nyman hafði gert það fyrsta á 15. mínútu.

Andri Lucas Guðjohnsen kom inná sem varamaður á 65. mínútu og fékk að líta gult spjald 10 mínútum síðar.

Norrköping hefur verið í basli í deildinni og er í 11. sæti með 29 stig úr 25 leikjum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City staðfestir kaupin á Marc Guehi

City staðfestir kaupin á Marc Guehi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu

Ummæli umboðsmanns Donnarumma um framtíð hans vekja furðu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu hvað brjálaður Declan Rice sagði eftir vonbrigðin um helgina

Sjáðu hvað brjálaður Declan Rice sagði eftir vonbrigðin um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar

Sjáðu nýjustu sprengjuna sem var varpað í stríðinu innan Beckham-fjölskyldunnar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Heldur starfinu í bili þrátt fyrir ummælin

Heldur starfinu í bili þrátt fyrir ummælin
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Launum hins umdeilda Infantino lekið – Þetta þénar hann hjá FIFA

Launum hins umdeilda Infantino lekið – Þetta þénar hann hjá FIFA
433Sport
Í gær

Jökull einlægur: „Gaf mér hamingju aftur, bara í lífinu nánast“

Jökull einlægur: „Gaf mér hamingju aftur, bara í lífinu nánast“
433Sport
Í gær

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“

Jökull rifjar upp hvað hann sagði við fyrrum stjörnu Manchester United og hefði betur mátt sleppa – „Ég gleymi því aldrei“