fbpx
Fimmtudagur 14.ágúst 2025
433Sport

Ítalía: Juventus tapaði á San Siro – Dzeko hetja Inter

Victor Pálsson
Laugardaginn 8. október 2022 19:01

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus er að missa af lestinni á Ítalíu þegar liðið hefur spilað níu deildarleiki á tímabilinu.

Juventus tapaði sínum öðrum deildarleik í dag á San Siro er liðið heimsótti AC Milan sem hefur verið í fínum gír.

Milan vann 2-0 heimasigur og fékk sín 20. stig í sumar á meðan Juventus situr í áttunda sæti með aðeins 13.

Fyrr í dag vann Inter Milan góðan sigur á útivelli gegn Sassuolo þar sem Edin Dzeko var aðalmaðurinnm.

Dzeko skoraði tvennu fyrir Inter í útisigri og er liðið með 15 stig í sjöunda sæti.

Milan 2 – 0 Juventus
1-0 Fikayo Tomori(’45)
2-0 Brahim Diaz(’54)

Sassuolo 1 – 2 Inter
0-1 Edin Dzeko(’44)
1-1 Davide Frattesi(’60)
1-2 Edin Dzeko(’75)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni

Þýsku risarnir reyna að fá leikmann Brighton á láni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild

Efnilegur miðjumaður United á leið á láni í næst efstu deild
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze

Tottenham að ræsa vélina og ætla sér að kaupa Eze
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?

Mun City reyna að stela Simons af Chelsea?
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal

Lögreglan í Svíþjóð rannsakar hvort skotárás og fjárkúgun tengist kaupum Arsenal
433Sport
Í gær

City hefur samband við Donnarumma

City hefur samband við Donnarumma
433Sport
Í gær

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu

Stórfurðuleg ástæða þess að Rojo má ekki bera nafnið á bakinu
433Sport
Í gær

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“

Grealish hringdi í Rooney fyrir skiptin – ,,Vona að hann sé ánægður“
433Sport
Í gær

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba

Hurzeler óttast ekki að missa Baleba