fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Maðurinn sem skoraði draumamarkið í síðustu viku mögulegur arftaki Ronaldo

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 6. október 2022 08:40

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Manchester United halda áfram að fylgjast með Benjamin Sesko framherja Red Bull Salzburg.

Ensk blöð segja að félagið heillist af honum og skoði möguleikana á að kaupa hann næsta sumar.

Það gæti þó orðið ansi flókið mál þar sem Red Bull Leipzig hefur nú þegar gengið frá kaupum á Sesko.

Sesko er 19 ára gamall og kemur frá Slóveníu en hann skoraði líklega mark ársins með landsliðinu í síðustu viku.

Því er haldið fram að United skoði hann sem arftaka Cristiano Ronaldo en líklega þarf að borga Leipzig væna summu til að sleppa honum næsta sumar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hættur sem landsliðsþjálfari eftir vonbrigðin í Katar

Hættur sem landsliðsþjálfari eftir vonbrigðin í Katar
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“

„Sú heitasta“ í Katar ræddi við hinn umdeilda Piers Morgan – „Ef ég á að vera hreinskilin er það ekki svoleiðis“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bjarni Ben lýsir vendipunkti – „Kom í ljós að það myndi aldrei lagast“

Bjarni Ben lýsir vendipunkti – „Kom í ljós að það myndi aldrei lagast“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gervityppi og víbradorar seljast eins og heitar lummur þessa dagana – Ástæðan sögð þessi

Gervityppi og víbradorar seljast eins og heitar lummur þessa dagana – Ástæðan sögð þessi
433Sport
Í gær

Endrick endar í spænsku höfuðborginni

Endrick endar í spænsku höfuðborginni
433Sport
Í gær

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu

Svarar fjölmiðlamönnum og reynir að drepa þessa sögulínu