fbpx
Fimmtudagur 20.janúar 2022
433Sport

Enn einum leiknum á Englandi frestað vegna veirunnar skæðu

Helgi Sigurðsson
Sunnudaginn 9. janúar 2022 19:46

Frá Goodison Park, heimavelli Everton. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búið er að fresta leik Everton og Leicester í ensku úrvalsdeildinni í annað sinn. Er það vegna fjölda kórónuveirusmita í herbúðum Leicester.

Leikurinn átti upphaflega að fara fram 21. desember en var svo færður til 11. janúar vegna smita. Nú er hins vegar ljóst að ekki verður hægt að spila leikinn þá. Aðeins eru átta útileikmenn hjá Leicester liðtækir í leikinn.

Fjölda leikja hefur verið frestað á þessu tímabili sökum veirunnar skæðu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fjarlægðu dagsetningar í frétt af máli Gylfa Þórs – Stóð aldrei til boða að framlengja farbann um aðeins þrjá daga

Fjarlægðu dagsetningar í frétt af máli Gylfa Þórs – Stóð aldrei til boða að framlengja farbann um aðeins þrjá daga
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nýjasta stjarna Manchester United kom frá Svíþjóð og æfði með erkifjendunum – ,,Hann var ótrúlegur“

Nýjasta stjarna Manchester United kom frá Svíþjóð og æfði með erkifjendunum – ,,Hann var ótrúlegur“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“

Þrátt fyrir tap gegn Manchester United í gær segist stjóri Brentford liðið hafa unnið – ,,Við gengum frá þeim“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans

Sjáðu myndbandið: Ósáttum Ronaldo var skipt af velli á 71. mínútu við litla hrifningu hans