fbpx
Þriðjudagur 04.nóvember 2025
433Sport

Hólmar Örn sást á leynifundi á Kársnesi með Viðarsson bræðrum

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 28. janúar 2022 13:36

Hómar Örn Eyjólfsson.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt heimildum 433.is var Hólmar Örn Eyjólfsson varnarmaður Rosenbog á fundi með FH-ingum. Fór fundur þeirra fram á veitingastaðnum Brasserie Kársnes. Fótbolti.net sagði einnig frá fundinum.

Hólmar Örn hefur verið sterklega orðaður við heimkomu en þessi 31 árs varnarmaður er samningsbundinn Rosenborg.

Samkvæmt heimildum 433.is var Hólmar á fundi með Davíð Þór Viðarssyni yfirmanni knattspyrnumála hjá FH og Bjarna Viðarssyni sem er í stjórn knattspyrnudeildar.

Bjarni Þór og Hólmar Örn eru miklir vinir en þeir áttu farsælt samstarf í U21 árs landsliði Íslands og léku saman hjá Roeselare í Belgíu.

Þá hefur Matthías Vilhjálmsson framherji FH rætt við Hólmar um að koma til félagsins en þeir eru miklir vinir eftir dvöl saman hjá Rosenborg.

Valur og FH hafa bæði mikinn áhuga á Hólmari en Heimir Guðjónsson þjálfari Vals hefur staðfest að hann hafi átt samtal við Hólmar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“

Sjáðu fallegt bréf sem Trent mætti með á Anfield í kvöld til minningar um Jota – „Ég brosi í hvert skipti sem ég hugsa um þig“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn

Útskýrir af hverju hann situr á gólfinu allan daginn
433Sport
Í gær

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn

Þetta voru nöfnin sex sem United skoðaði að ráða áður en Ten Hag var rekinn
433Sport
Í gær

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna

Ívar Orri sá besti að mati leikmanna