fbpx
Miðvikudagur 18.maí 2022
433Sport

Juventus klárar alla sína aura til að fá Vlahović

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. janúar 2022 13:30

Dusan Vlahovic. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Juventus hefur lagt fram 75 milljóna evra tilboð í Dusan Vlahović framherja Fiorentina og mun hann ganga í raðir félagsins á næstu dögum.

Vlahović hefur raðað inn mörkum fyrir Fiorentina og var eftirsóttur biti, Juventus lagði mikla áherslu á að fá hann.

Þannig er um að ræða alla þá fjármuni sem Juventus hefur til leikmannakaupa í ár, félagið fer auralaust inn í sumargluggann.

Vlahović neitaði að skrifa undir nýjan samning við Fiorentina og verður nú skærasta stjarna Juventus.

Félögin eru að klára samkomulagið sín á milli og Vlahović er byrjaður að ræða við Juventus um kaup og kjör.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“

Tók höfuðkúpu með sér á völlinn – „Hann hefði verið stoltur“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit

Mjólkurbikar kvenna: Haukar og FH í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslendingar hafna í tveimur efstu sætunum í Grikklandi

Íslendingar hafna í tveimur efstu sætunum í Grikklandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið

Fær aðeins eins leiks bann fyrir olnbogaskotið
433Sport
Í gær

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United

Myndir af Ronaldo í myndatöku leka á netið – Þetta eiga að vera nýjar treyjur United
433Sport
Í gær

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók

Drátturinn í 16 liða úrslitum bikarsins – Valur á Sauðárkrók
433Sport
Í gær

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Ólöglegt mark fékk að standa í Mosó

Horfðu á markaþátt Lengjudeildarinnar – Ólöglegt mark fékk að standa í Mosó
433Sport
Í gær

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum

Sjáðu atvikið: Kristall kýldi Davíð í gær – Davíð féll til jarðar með tilþrifum