fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Martial hafnaði boði um að yfirgefa Manchester United

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt The Guardian, hefur Anthony Martial, sóknarmaður Manchester United hafnað því að ganga til liðs við Tottenham og Newcastle United.

Martial vill ólmur komast frá Manchester United og raunar Bretlandseyjum í heild sinni.

Samkvæmt Daily Mail er Martial að bíða eftir tækifærinu til þess að spila annarsstaðar en á Englandi.

Líklegast er talið að Martial muni fara á láni til annars liðs í janúar en liðið þyrfti þá að greiða honum full laun sem eru rúm 150 þúsund pund á viku. Einnig vill Manchester United fá smá greiðslu fyrir lánssamninginn.

Sevilla, Barcelona og Juventus hafa öll verið orðuð við leikmanninn en fróðlegt verður að sjá hvort honum takist ætlunarverk sitt, að komast frá Manchester United í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar

Vilja kaupa þrjá öfluga leikmenn í janúar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga

United vilja leikmann frá Fílabeinsströndinni – City hefur líka áhuga
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Í gær

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári

Breiðablik framlengir við Kristinn Jónsson – Verður 36 ára á næsta ári
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar