fbpx
Föstudagur 09.janúar 2026
433Sport

Martial hafnaði boði um að yfirgefa Manchester United

Aron Guðmundsson
Þriðjudaginn 18. janúar 2022 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt frétt The Guardian, hefur Anthony Martial, sóknarmaður Manchester United hafnað því að ganga til liðs við Tottenham og Newcastle United.

Martial vill ólmur komast frá Manchester United og raunar Bretlandseyjum í heild sinni.

Samkvæmt Daily Mail er Martial að bíða eftir tækifærinu til þess að spila annarsstaðar en á Englandi.

Líklegast er talið að Martial muni fara á láni til annars liðs í janúar en liðið þyrfti þá að greiða honum full laun sem eru rúm 150 þúsund pund á viku. Einnig vill Manchester United fá smá greiðslu fyrir lánssamninginn.

Sevilla, Barcelona og Juventus hafa öll verið orðuð við leikmanninn en fróðlegt verður að sjá hvort honum takist ætlunarverk sitt, að komast frá Manchester United í janúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest

Rauk út úr beinni útsendingu í gær vegna neyðarástands í fjölskyldunni – Andlát pabba hennar nú staðfest
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar

Arsenal blandar sér í harða baráttu – Geta þó tæplega keypt hann í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum

Slá á sögusagnirnar – Falsfrétt sem fór á flug á samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?

Misheppnuð dvöl á Old Trafford senn á enda?
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng

Coote fékk skilorðsbundin dóm – Fundu ósæmilegt myndband af 15 ára dreng
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær

Sjáðu stórfurðulegt rautt spjald Grealish í gær
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist

Arnar Gunnlaugs hótaði að labba út í beinni eftir orðræðu Alberts – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt

Bayern að fara á taugum – Hækka tilboðið en hann skoðar að fara frítt