fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Enski boltinn: Brighton og Crystal Palace skildu jöfn

Helga Jónsdóttir
Föstudaginn 14. janúar 2022 22:07

Conor Gallagher / Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einum leik var að ljúka í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þar tók Brighton á móti Crystal Palace.

Fyrri hálfleikur var nokkuð rólegur þar til heimamenn fengu víti á 38. mínútu. Pascal Gross tók spyrnuna en Butland varði. Leikmenn Brighton fóru strax aftur í sókn og kom Neal Maupay boltanum í netið en markið var dæmt af eftir skoðun í VAR.

Conor Gallagher braut ísinn á 69. mínútu leiksins gegn gangi leiksins eftir stoðsendingu frá Jeffrey Schlupp. Það reyndist þó ekki lokamarkið en Joachim Andersen lenti í því óláni að skora sjálfsmark undir lok leiks og niðurstaðan því 1-1 jafntefli.

Brighton er í 8. sæti deildarinnar og Crystal Palace 11. sæti.

Brighton 1 – 1 Crystal Palace
0-1 Conor Gallagher (´69)
1-1 Joachim Andersen, sjálfsmark (´87)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“