fbpx
Mánudagur 24.janúar 2022
433Sport

Bjarki yfirgefur Feneyjar en Nani er að mæta til leiks

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 14. janúar 2022 13:40

Bjarki Steinn Bjarkason. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bjarki Steinn Bjarkason hefur verið lánaður til Catanzaro sem leikur í þriðju efstu deild á Ítalíu. Hann er í eigu Venezia.

Venezia leikur í efstu deild en Bjarki lék sinn fyrsta leik í deildinni á dögunum.

Venezia er að fá Nani frá Orlando en fyrrum kantmaður Manchester United er sagður nálgast félagið.

Catanzaro er að berjast um að komast upp í B-deildina og gæti Bjarki Steinn hjálpað félaginu. Bjarki lék áður með ÍA.

Bjarki er einn af þremur Íslendingum Venezia en aðeins Arnór Sigurðsson er áfram í herbúðum félagsins. Óttar Magnús Karlsson var lánaður í C-deildina á dögunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Spænski boltinn: Real Madrid kom til baka og náði jafntefli

Spænski boltinn: Real Madrid kom til baka og náði jafntefli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka

Klopp: Þetta sýndi hversu fáránlega góðir við getum verið og hversu slakir líka
433Sport
Í gær

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?

Segir frá því hvenær hann varð ástfanginn af kærustunni – Ást við fyrstu sýn?
433Sport
Í gær

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa

Segir að Hazard vilji fara til Aston Villa
433Sport
Í gær

Sjáðu myndirnar: Afar slæmt samstuð í úrvalsdeildinni – Blóð fossaði úr andliti Jensen

Sjáðu myndirnar: Afar slæmt samstuð í úrvalsdeildinni – Blóð fossaði úr andliti Jensen
433Sport
Í gær

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum

Stórsigur hjá Birki og Balotelli – Aron og Rúnar í tapliðum