fbpx
Miðvikudagur 24.desember 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Spiluðu rangan þjóðsöng í tvígang við mikla hneykslun leikmanna sem voru beðnir um að syngja án undirleiks

Aron Guðmundsson
Fimmtudaginn 13. janúar 2022 16:00

Mynd: Skjáskot

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erfiðlega gekk hjá skipuleggjendum leiks Máritaníu gegn Gambíu í Afríkukeppninni að spila þjóðsöng Máritaníu.

Vitlaus þjóðsöngur var spilaður í tvígang áður en að leikmenn landsliðs Máritaníu voru beðnir um að syngja hann sjálfir án undirleiks.

Á myndskeiði sem hefur farið í dreifingu á samfélagsmiðlum, má sjá leikmenn Máritaníu gapandi hissa á aðstæðunum sem upp komu fyrir leik þeirra. Aboubakar Kamara, fyrirliði liðsins, hristi höfuð sitt af hneykslun.

Þetta er aðeins í annað skipti í sögunni sem Máritanía hefur tryggt sér sæti í Afríkukeppninni, opnunarleik þeirra í ár við Gambiu endaði með 1-0 sigri Gambíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega

Myndband: Lenti á hálsinum og missti meðvitund eftir mikla dramatík undir lokin – Stálheppinn að hafa ekki meiðst alvarlega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar

Hugsanlegur slagur milli Real Madrid og Manchester City næsta sumar
433Sport
Í gær

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“

Slot: „Þetta eru mikil vonbrigði“
433Sport
Í gær

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace

Vilja stela Johnson fyrir framan nefið á Palace
433Sport
Í gær

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af

Þetta eru leikirnir sex sem Bruno Fernandes missir af
433Sport
Í gær

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“

Saka hann um að nota lyf sem enginn annar hefur efni á – ,,Lítur ekki út fyrir að vera heilbrigt“
433Sport
Í gær

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi

Arteta viðurkennir að hann sé ekki of öruggur í starfi