fbpx
Laugardagur 14.desember 2024
433Sport

Jesus á tæpasta vaði í stórleik morgundagsins

Helgi Sigurðsson
Föstudaginn 30. september 2022 17:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gabriel Jesus þarf að passa sig í Norður-Lundúnaslagnum gegn Tottenham á morgun, ef hann ætlar að koma í veg fyrir að fara í bann í ensku úrvalsdeildinni.

Brasilíumaðurinn hefur fengið fjögur spjöld í fyrstu sjö leikjum Arsenal í deildinni. Þegar leikmenn fá fimm gul spjöld þurfa þeir að sitja hjá í einn leik.

Jesus hefur farið á kostum í fyrstu leikjum sínum með Arsenal. Hann hefur skorað fjögur mörk og lagt upp þrjú í fyrstu sjö leikjum sínum með liðinu í úrvalsdeildinni.

Sóknarmaðurinn kom frá Manchester City í sumar, þar sem hann vildi meiri spiltíma.

Leikur Arsenal og Tottenham hefst klukkan 11:30 á morgun að íslenskum tíma.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina

Arsenal býst við að lykilmaðurinn verði með um helgina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars

Þekkir vel til í Danmörku og segir þetta umræðuna þar í landi um hugsanlega komu Arnars
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist

Jólaplata að koma úr óvæntri átt – Fáir vissu að hann væri að gefa út tónlist
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik

Heilt ár síðan stórstjarnan skoraði mark í keppnisleik
433Sport
Í gær

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“

Breska blaðið gerir stólpagrín að okkur Íslendingum – „Það hjálpaði þeim ekki í dag“
433Sport
Í gær

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið

Leikmenn United rifust innbyrðis í gærkvöldi – Amorim tjáir sig um málið