fbpx
Mánudagur 19.janúar 2026
433Sport

Valur úr leik í Meistaradeildinni eftir jafntefli í Tékklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 14:53

Það var mikið svekkelsi í leikslok.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er úr leik í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir jafntefli gegn Slavia Prag á útivelli í dag.

Valskonur töpuðu fyrri leiknum hér heima 0-1 og þurftu því á sigri að halda í dag.

Það gekk hins vegar ekki. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Valur fékk dauðafæri til að skora á lokamínútum leiksins.

Það verður því Slavia sem fer í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á kostnað Vals.

Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á dögunum annað árið í röð.

Liðið spilar lokaleik sinn á tímabilinu á laugardag, þegar Selfoss kemur í heimsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Jökull ætlar aftur út – „Ég vil ekki hljóma eins og einhver egóisti“

Jökull ætlar aftur út – „Ég vil ekki hljóma eins og einhver egóisti“
433Sport
Í gær

Hvetur yfirmenn sína til að opna veskið fyrir Gumma Tóta

Hvetur yfirmenn sína til að opna veskið fyrir Gumma Tóta
433Sport
Fyrir 2 dögum

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“

Jökull var gómaður við að ræða launamál sín í Krónunni – „Var fyrir aftan mig og þá hugsaði ég, ég er búinn að vera“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?

Langskotið og dauðafærið – Óvænt úrslit á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim

Antonio Conte sendir alla tertuna á Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville

Hátt í 600 kvartanir vegna Neville
433Sport
Fyrir 2 dögum

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning

Glasner staðfestir að hann fari í sumar – Afþakkar nýjan samning
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli

Staðfest að Marc Guehi er á leið til City – Verðmiðinn vekur athygli