fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Valur úr leik í Meistaradeildinni eftir jafntefli í Tékklandi

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. september 2022 14:53

Það var mikið svekkelsi í leikslok.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur er úr leik í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið eftir jafntefli gegn Slavia Prag á útivelli í dag.

Valskonur töpuðu fyrri leiknum hér heima 0-1 og þurftu því á sigri að halda í dag.

Það gekk hins vegar ekki. Leiknum lauk með markalausu jafntefli. Valur fékk dauðafæri til að skora á lokamínútum leiksins.

Það verður því Slavia sem fer í riðlakeppni Meistaradeildarinnar á kostnað Vals.

Valur tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn á dögunum annað árið í röð.

Liðið spilar lokaleik sinn á tímabilinu á laugardag, þegar Selfoss kemur í heimsókn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“

Lykillinn að viðsnúningi á Hlíðarenda? – „Þetta er svolítið síðasti séns“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid

Staðfesta að Xabi Alonso sé að hætta – Mun taka við Real Madrid
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar

Staðfesta að fjórir dýrir leikmenn fari frítt i sumar
433Sport
Í gær

Tekur við Real Madrid í sumar

Tekur við Real Madrid í sumar
433Sport
Í gær

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ

Gylfi Sig semur við Kópavogsbæ