fbpx
Miðvikudagur 13.ágúst 2025
433Sport

Léttklæddur Lukaku vekur mikla lukku – Er í rosalegu standi

433
Miðvikudaginn 28. september 2022 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romelu Lukaku situr fyrir í nýrri auglýsingu Calvin Klein. Þar auglýsir hann nærfatalínu fyrirtækisins.

Hinn 29 ára gamli Lukaku er leikmaður Inter á Ítalíu. Hann er þar á láni frá Chelsea.

Lukaku gekk í raðir Chelsea fyrir rúmu ári síðan frá Inter. Hlutirnir gengu hins vegar ekki upp hjá honum í Lundúnum.

Belginn er ekki knattspyrnumaðurinn sem situr fyrir í nærfötum frá Calvin Klein þessa dagana. Heung-Min Son var einnig í nýrri auglýsingu fyrirtækisins á dögunum.

Hér að neðan má sjá þegar Lukaku situr fyrir í nærfötum frá Calvin Klein. Framherjinn er í afar góðu formi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum

Heftið á lofti í Garðabæ: Staðfesta þriðja erlenda leikmanninn í dag – Hefur verið hjá Ajax og fleiri liðum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham

Thomas Frank búin að velja nýjan fyrirliða Tottenham
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG

Donnarumma kveður stuðningsmenn PSG
433Sport
Í gær

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“

Eitt frægasta undrabarn allra tíma styður við bakið á landa sínum: ,,Nákvæmlega það sem ég upplifði“
433Sport
Í gær

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana

Kokhraustur Dani hefur enga trú á Íslendingunum – Ættu að rúlla yfir Víkingana
433Sport
Í gær

Grealish staðfestur hjá Everton

Grealish staðfestur hjá Everton
433Sport
Í gær

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum

Manchester City blandar sér í baráttuna – Chelsea of lengi að hlutunum