fbpx
Fimmtudagur 12.desember 2024
433Sport

Arnar ræddi mikinn uppgang Loga – „Vaknar upp við þann vonda draum að þú sért að missa af lestinni“

Helgi Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. september 2022 14:00

Fréttablaðið/Valli

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Logi Tómasson er að eiga frábært tímabil með Víkingi Reykjavík og hefur hann tekið miklum framförum. Uppgangur vinstri bakvarðarins er til umræðu í sjónvarpsþætti 433.is, en fyrsti þáttur vetrarins birtist í gær. Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Víkings, er gestur.

„Er þetta ekki bara þroski? Hann er búinn að vera geggjaður,“ segir Arnar, spurður út í framfarir hins 22 ára gamla Loga.

Hann hefur skorað fimm mörk í 21 leik í Bestu deildinni og lagt upp jafnmörg.

„Ég held þetta sé þroski. Hann breytir um lífsstíl og er með sömu raddirnar sem eru að nöldra í honum á hverjum einasta degi, ég, Kári (Árnason), Sölvi (Geir Ottesen).“

Logi er að eiga mun betra tímabil í ár en í fyrra.

„Þegar þú vaknar upp við þann vonda draum að þú sért að missa af lestinni. Það er óþægileg tilfinning, en þægilegt samt að hafa tíma til að snúa við blaðinu.“

Arnar hefur miklar mætur á Loga sem leikmanni.

„Það sem hann hefur, fyrir utan yndislegan vinstri fót, þá er hann taktískt að verða sterkari og sterkari, hann getur spilað fleiri stöður og erbbúinn að vera frábær fyrir okkur.“

Hér að neðan má sjá viðtalið við Arnar í heild. Sjónvarpsþáttur 433.is er á dagskrá alla mánudaga á Hringbraut og hér á vefnum.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír

Arsenal í stuði en hörmungar City halda áfram í Meistaradeildinni – Barcelona í gír
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu

Stuðningsmenn Liverpool að gefast upp á Nunez – Hann svarar fyrir sig með færslu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Var hvorki fullur né dópaður

Var hvorki fullur né dópaður
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf

Ratcliffe að breytast í Grinch í huga starfsmanna United – Ekkert jólahlaðborð og sker niður hressilega í jólagjöf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld

Gunnar og Gylfi í áhugaverðum störfum í Evrópu í vikunni – Gylfi verður í London í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker

Veðbankar segja hana nú líklegasta til að taka við af Lineker
433Sport
Í gær

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands

Nýtt nafn í umræðuna um næsta landsliðsþjálfara Íslands
433Sport
Í gær

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist

Telur að Trent verði áfram hjá Liverpool ef þetta gerist
Hide picture