fbpx
Föstudagur 13.desember 2024
433Sport

Húðflúr hans vekur gríðarlega athygli – Augnablik sem hann gleymir aldrei

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. september 2022 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ramires er nafn sem margir knattspyrnuaðdáendur kannast við en hann gerði garðinn frægan sem leikmaður Chelsea.

Ramires er orðinn 35 ára gamall og er nýbúinn að leggja skóna á hilluna eftir ansi farsælan feril.

Brasilíumaðurinn skoraði magnað mark gegn Barcelona árið 2012 í undanúrslitum Meistaradeildarinnar er hann vippaði yfir markvörðinn Victor Valdes.

Chelsea fór alla leið í keppninn og vann Bayern Munchen í úrslitum eftir vítaspyrnukeppni.

Þetta er mark sem Ramires mun aldrei gleyma og það skiljanlega en um var að ræða magnaða stund í leik sem Chelsea var manni undir og tókst að vinna.

Ramires ákvað að húðflúra augnablikið eftir að skórnir fóru á hilluna eins má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn

Barnaði ritarann á jólagleði starfsfólksins – Hafði svo þetta að segja við eiginkonuna og umheiminn
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“

Var spurður út í Ronaldo – „Hljómar eins og vísindaskáldskapur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld

Sjáðu mark Alberts á Ítalíu í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing

Sjáðu myndina: Sást í fyrsta sinn eftir að hann var rekinn fyrir röð hneyksla – Kókaín, vafasöm myndbönd og meint hagræðing
433Sport
Í gær

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“

„Þetta var kalt, sérstaklega með vindinn og rigninguna í smettið“
433Sport
Í gær

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“

Arnar Gunnlaugs: „Á endanum verður maður þreyttur á því, hvenær endar lærdómurinn?“