fbpx
Mánudagur 06.febrúar 2023
433Sport

Laursen með slitið krossband og Ásgeir Börkur hættur í Fylki

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. september 2022 10:00

Stefán Karlsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mathias Laursen framherji Fylkis er með slitið krossband en frá þessu var greint í hlaðvarpsþættinum Dr. Football í gær.

Framherjinn skoraði 15 mörk í 20 leikjum fyrir Fylki sem vann Lengjudeild karla í sumar.

Samningur hans við Fylki er á enda og verður að teljast ólíklegt að félagið framlengi við hann vegna meiðsla. Laursen sleit krossbandið í síðasta leik tímabilsins gegn Þór.

Ásgeir Börkur Ásgeirsson er svo hættur í Fylki en hann snéri aftur heim fyrir tímabilið en ætlar að róa á önnur mið.

Fram kom í Dr. Football að Börkur hefði augastað á Lengjudeildini og voru Kórdrengir og Selfoss nefnt sem mögulegir áfangastaðir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ferguson sagður hæstánægður með starf Ten Hag

Ferguson sagður hæstánægður með starf Ten Hag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Goðsögnin lætur Neuer fá það óþvegið eftir nýjasta athæfi hans

Goðsögnin lætur Neuer fá það óþvegið eftir nýjasta athæfi hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hegðun Mason Greenwood á Instagram um helgina vekur gríðarlega athygli

Hegðun Mason Greenwood á Instagram um helgina vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Jamie Carragher varpar sprengju um Haaland og City

Jamie Carragher varpar sprengju um Haaland og City
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar eftir umdeilda ákvörðun leikmanns – ,,Upplifði svipað á mínum ferli“

Svarar eftir umdeilda ákvörðun leikmanns – ,,Upplifði svipað á mínum ferli“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brjálaður því hann fékk ekki að fara í janúar en sættir sig við stöðuna – ,,Ekki fyrstu sögurnar og ekki þær síðustu“

Brjálaður því hann fékk ekki að fara í janúar en sættir sig við stöðuna – ,,Ekki fyrstu sögurnar og ekki þær síðustu“
433Sport
Í gær

Mun kosta miklu meira en Enzo ef hann yfirgefur félagið

Mun kosta miklu meira en Enzo ef hann yfirgefur félagið
433Sport
Í gær

Orðaður við Manchester United en endar á Spáni – Fer þangað frítt

Orðaður við Manchester United en endar á Spáni – Fer þangað frítt