fbpx
Miðvikudagur 30.nóvember 2022
433Sport

Þjóðadeildin: Frakkland vann loksins – Danmörk tapaði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru hörkuleikir spilaðir í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld en þar leika bestu landslið Evrópu.

Stærsti leikurinn var umdeilanlega í Króatíu en heimamenn spiluðu við Danmörku og unnu 2-1 sigur.

Frakkland vann loksins leik í A-deild en liðið hafði betur gegn Austurríki 2-0 og nældi í sinn fyrsta sigur.

Belgía vann þá lið Wales 2-1 og gerði Holland góða ferð til Póllands og hafði betur, 2-0.

Króatía 2 – 1 Danmörk
1-0 Borna Sosa
1-1 Christian Eriksen
2-1 Lovro Majer

Frakkland 2 – 0 Austurríki
1-0 Kylian Mbappe (’56 )
2-0 Olivier Giroud (’65 )

Belgía 2 – 1 Wales
1-0 Kevin de Bruyne
2-0 Michy Batshuayi
2-1 Kieffer Moore

Pólland 0 – 2 Holland
0-1 Cody Gakpo
0-2 Steven Bergwijn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Hjólar í Rashford fyrir að sleppa þessu í gær – „Orðinn of frægur?“

Hjólar í Rashford fyrir að sleppa þessu í gær – „Orðinn of frægur?“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Adam Örn sakar Breiðablik um virðingarleysi – „Það var fyrir mánuði síðan“

Adam Örn sakar Breiðablik um virðingarleysi – „Það var fyrir mánuði síðan“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Brjótandi tíðindi – Ronaldo tekur tilboði og fær 29,5 milljarð í sinn vasa á ári

Brjótandi tíðindi – Ronaldo tekur tilboði og fær 29,5 milljarð í sinn vasa á ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“

Ömurlegar fregnir frá Katar: Börn á meðal þeirra sem urðu fyrir aðkasti í gær – „Gerðu það, ekki fara“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svakalegur áhugi á syni goðsagnar – Ensk félög fylgjast með

Svakalegur áhugi á syni goðsagnar – Ensk félög fylgjast með
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með

Sjáðu kostuglegt myndband úr Hafnarfirði – Höddi Magg fór á kostum í Hress og Heimir Guðjóns fylgdist með
433Sport
Í gær

UEFA setur af stað vinnuhóp eftir erindi frá Vöndu

UEFA setur af stað vinnuhóp eftir erindi frá Vöndu
433Sport
Í gær

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin

Senegal fylgir Hollandi áfram í 16-liða úrslitin