fbpx
Þriðjudagur 04.október 2022
433Sport

Þjóðadeildin: Frakkland vann loksins – Danmörk tapaði

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. september 2022 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það voru hörkuleikir spilaðir í A-deild Þjóðadeildarinnar í kvöld en þar leika bestu landslið Evrópu.

Stærsti leikurinn var umdeilanlega í Króatíu en heimamenn spiluðu við Danmörku og unnu 2-1 sigur.

Frakkland vann loksins leik í A-deild en liðið hafði betur gegn Austurríki 2-0 og nældi í sinn fyrsta sigur.

Belgía vann þá lið Wales 2-1 og gerði Holland góða ferð til Póllands og hafði betur, 2-0.

Króatía 2 – 1 Danmörk
1-0 Borna Sosa
1-1 Christian Eriksen
2-1 Lovro Majer

Frakkland 2 – 0 Austurríki
1-0 Kylian Mbappe (’56 )
2-0 Olivier Giroud (’65 )

Belgía 2 – 1 Wales
1-0 Kevin de Bruyne
2-0 Michy Batshuayi
2-1 Kieffer Moore

Pólland 0 – 2 Holland
0-1 Cody Gakpo
0-2 Steven Bergwijn

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga

Chelsea sýnir stjörnu Arsenal áhuga
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar

Fylgjast með stöðu mála en telja sig vita að Messi snúi heim í næsta sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Einkalíf Gerrard í brennidepli – Kærasti 18 ára dótturinnar úr fjölskyldu sem tengist aldræmdu glæpagengi

Einkalíf Gerrard í brennidepli – Kærasti 18 ára dótturinnar úr fjölskyldu sem tengist aldræmdu glæpagengi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri

Skálað í ískaldri mjólk fyrir góðu Mjólkurbikarsumri
433Sport
Í gær

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping

Sævar Atli skoraði og Alfreð lagði upp – Tvær íslenskar stoðsendingar í sigri Norrköping
433Sport
Í gær

Spánn: Real missteig sig á heimavelli

Spánn: Real missteig sig á heimavelli
433Sport
Í gær

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður

Klopp stendur með Trent: Ekki séð svona bakvörð áður
433Sport
Í gær

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik

Besta deildin: Fram lagði Leikni í fjörugum leik