fbpx
Fimmtudagur 08.desember 2022
433Sport

Án félags en samt valinn í eitt besta landslið heims

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 20:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jason Denayer var nokkuð óvænt valinn í belgíska landsliðshópinn fyrir komandi verkefni í Þjóðadeildinni.

Fabrizio Romano vekur athygli á þessu en Denayer er 27 ára gamall og spilar sem miðvörður.

Belginn hefur undanfarna mánuði verið án félags en hann yfirgaf lið Lyon eftir að hafa komið þangað 2018.

Denayer hefur ekki náð að finna sér nýtt félag síðan á síðustu leiktíð en þrátt fyrir það er treyst á hann í landsliðinu.

Denayer hefur ekki spilað keppnisleik síðan í apríl á þessu ári og er því í virkilega lélegri leikæfingu.

Varnarmaðurinn er fyrrum leikmaður Manchester City en yfirgaf félagið fyrir Lyon árið 2018 og lék þar yfir 100 deildarleiki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu

Liðsfélagi Íslendings fær þungan dóm – Tók þátt í að hópnauðga ungri konu
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift

Ten Hag tjáir sig í fyrsta sinn um Ronaldo eftir að samningi hans var rift
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn

Tveir handteknir sem eru grunaðir um innbrotið og þjófnaðinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“

Ræddu myndbandið af Beckham sem fólk talar mikið um – „Ég var hissa“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“

Sjáðu hvað stuðningsmaðurinn gerði í Katar í gær: Stráði salti í sárin – „Flugvöllurinn er í þessa átt“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið

Parísarmenn gætu nagað sig í handarbökin eftir gærkvöldið