fbpx
Fimmtudagur 08.maí 2025
433Sport

Áfall í Vesturbænum – Hallur frá í heillt ár eftir að hafa meiðst í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 14:17

. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallur Hansson miðjumaður KR spilar ekki fótbolta næsta árið eða svo. Frá þessu er greint á heimasíðu knattspyrnusambands Færeyja.

Hallur átti að vera með í landsliðsverkefni en meiddist á laugardag í 2-2 jafntefli KR og Víkings í Bestu Deidlinni.

Hallur var borinn af velli í leiknum en hann er samningsbundinn KR út næstu leiktíð.

Hallur er þrítugur miðjumaður sem kom til KR fyrir tímabilið og voru miklar væntingar gerðar til hans. Hann eins og margir aðrir í liði KR hafa ekki fundið takt sinn á tímabilinu.

Á heimsíðu Færeyinga segir að Hallur verði frá í 9-12 mánuði en líklega er um að ræða slitið krossband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga

Þetta hefur De Bruyne sagt um Liverpool nú þegar þeir hafa áhuga
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix

Stuðningsmenn Arsenal hafðir að háð og spotti – Kartöflugarður og Netflix
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt

Wenger segir að saga Trent muni endurtaka sig – Svona fari Real Madrid að því að fá leikmenn frítt
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“

Myndband af Ronaldo vekur athygli – „Sjáið hvernig þessi grenjuskjóða hagar sér“
433Sport
Í gær

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer

Ætlar að hafna Real Madrid og City – Hefur tekið ákvörðun hvert hann fer
433Sport
Í gær

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga

Tilbúnir að lækka verðið á framherjanum öfluga