fbpx
Þriðjudagur 23.desember 2025
433Sport

Áfall í Vesturbænum – Hallur frá í heillt ár eftir að hafa meiðst í Víkinni

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. september 2022 14:17

. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallur Hansson miðjumaður KR spilar ekki fótbolta næsta árið eða svo. Frá þessu er greint á heimasíðu knattspyrnusambands Færeyja.

Hallur átti að vera með í landsliðsverkefni en meiddist á laugardag í 2-2 jafntefli KR og Víkings í Bestu Deidlinni.

Hallur var borinn af velli í leiknum en hann er samningsbundinn KR út næstu leiktíð.

Hallur er þrítugur miðjumaður sem kom til KR fyrir tímabilið og voru miklar væntingar gerðar til hans. Hann eins og margir aðrir í liði KR hafa ekki fundið takt sinn á tímabilinu.

Á heimsíðu Færeyinga segir að Hallur verði frá í 9-12 mánuði en líklega er um að ræða slitið krossband.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni

Andlát vinsæls áhrifavalds til rannsóknar – Féll úr íbúð sinni
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum
Salah hetja Egyptalands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins

Þessi koma til greina í kjörinu á íþróttamanni ársins
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

England: Jimenez hetja Fulham

England: Jimenez hetja Fulham
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir

Forsetinn sannfærður um að Neymar skrifi undir
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað

Nýkominn aftur eftir 30 mánaða bann en gæti strax farið annað
433Sport
Í gær

Högg í maga Ronaldo og félaga

Högg í maga Ronaldo og félaga
433Sport
Í gær

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer

Villa horfir til Barcelona ef Emi Martinez fer