fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Læknir City fylgir Haaland hvert fótmál í landsliðsverkefni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 08:29

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City hefur sent einn aðila úr læknateymi sínu til að vera með Erling Haaland á meðan hann er í verkefni með norska landsliðinu.

Mario Pafundi úr læknateyminu á í góðu sambandi við Haaland og var sendur með honum í verkefnið.

Pafundi mun starfa fyrir norska sambandið á meðan verkefnið er í gangi en Stale Solbakken þjálfari liðsins segir Haaland hafa gefið honum meðmæli.

City vonast til að með þessu verði betur passað upp á Haaland í landsliðsverkefninu og að hann komi heill heilsu til baka.

Noregur mætir Slóveníu og Serbíu í verkefninu en beint eftir það fer Haaland í leik með City gegn Manchester United.

Haaland hefur byrjað frábærlega með City í ensku úrvalsdeildinni og raðað inn mörkum eftir félagaskipti sín frá Dortmund.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Brasilía gerði út um leikinn í fyrri hálfleik – Mæta Króötum

Brasilía gerði út um leikinn í fyrri hálfleik – Mæta Króötum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Keane sjaldan verið jafn hrifinn af leikmanni – Ekki séð annað eins í mörg ár

Keane sjaldan verið jafn hrifinn af leikmanni – Ekki séð annað eins í mörg ár
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Króatía í 8-liða úrslit eftir fyrstu vítaspyrnukeppnina í Katar – Markvörðurinn hetjan

Króatía í 8-liða úrslit eftir fyrstu vítaspyrnukeppnina í Katar – Markvörðurinn hetjan
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Draumaliðið með leikmönnum Englands og Frakklands – Sjö á móti fjórum

Draumaliðið með leikmönnum Englands og Frakklands – Sjö á móti fjórum
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu atvikið í Katar í gær: Skap ísraelska sjónvarpsmannsins breyttist skyndilega þegar ungi Englendingurinn minntist á Palestínu

Sjáðu atvikið í Katar í gær: Skap ísraelska sjónvarpsmannsins breyttist skyndilega þegar ungi Englendingurinn minntist á Palestínu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum

Hafa ekkert gott að segja um skemmtiferðaskipið – Gestur pissaði fram af svölunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Var fagnið í gær vísbending? – Stuðningsmenn Liverpool spenntir

Var fagnið í gær vísbending? – Stuðningsmenn Liverpool spenntir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

OnlyFans-stjörnu sagt að hún gæti verið tekin af lífi í Katar fyrir litlar sakir – Sjáðu myndina sem fólk er brjálað yfir

OnlyFans-stjörnu sagt að hún gæti verið tekin af lífi í Katar fyrir litlar sakir – Sjáðu myndina sem fólk er brjálað yfir