fbpx
Laugardagur 03.desember 2022
433Sport

Chelsea mun reyna aftur eftir tímabilið

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. september 2022 18:08

Rafael Leao / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er ekki búið að gefast upp að fá til sín framherjann Rafael Leao sem spilar með AC Milan.

Frá þessu greinir blaðamaðurinn Dean Jones sem segir að Chelsea muni reyna við Leao í lok tímabils.

Chelsea reyndi að fá Leao í sínar raðir í sumarglugganum en AC Milan vildi ekki selja fyrir minna en 132 milljónir punda.

Það er vegna kaupákvæði í samningi Leao en hann er fáanlegur fyrir þá upphæð og hefði félagið þurft að selja.

Milan vildi alls ekki losna við þennan 23 ára gamla leikmann sem er gríðarlega mikilvægur í fremstu línu liðsins.

,,Leo er beinskeyttari en Kai Havertz. Ég tel hann vera einn skemmtilegasta knattspyrnumann heims,“ sagði Jones.

,,Chelsea mun reyna aftur við hann þegar tímabilinu lýkur.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum

Enn og aftur var dramatík þegar Suður-Kórea tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Svona er líklegt byrjunarlið Englands á sunundag – Foden og Rashford báðir inni

Svona er líklegt byrjunarlið Englands á sunundag – Foden og Rashford báðir inni
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Léttist oftar en ekki um 3 kíló á aðeins 90 mínútum

Léttist oftar en ekki um 3 kíló á aðeins 90 mínútum
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Henry og Kompany á blaði sem hugsanlegir arftakar

Henry og Kompany á blaði sem hugsanlegir arftakar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ræddu myndina í Katar sem allir eru að tala um – „Skelfilegt að koma honum í þessa stöðu“

Ræddu myndina í Katar sem allir eru að tala um – „Skelfilegt að koma honum í þessa stöðu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Simmi Vill syndir gegn straumnum og spyr erfiðra spurninga – „Af hverju mætti hann í regnbogabol?“

Simmi Vill syndir gegn straumnum og spyr erfiðra spurninga – „Af hverju mætti hann í regnbogabol?“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óttast að Neymar spili ekki meira í Katar

Óttast að Neymar spili ekki meira í Katar
433Sport
Í gær

Möguleiki að allt byrjunarliðið verði öðruvísi í næsta leik

Möguleiki að allt byrjunarliðið verði öðruvísi í næsta leik
433Sport
Í gær

Þýskaland er úr leik á HM – Japan toppaði riðilinn

Þýskaland er úr leik á HM – Japan toppaði riðilinn