fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Staðfestir viðræður við umboðsmann Ronaldo en hann var aldrei möguleiki

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. september 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hasan Salihamidzic, yfirmaður knattspyrnumála Bayern Munchen, hefur staðfest það að félagið hafi rætt við umboðsmann Cristiano Ronaldo í sumar.

Um tíma reyndi Ronaldo mikið að komast burt frá Manchester United en fá lið sýndu leikmanninum alvöru áhuga fyrir gluggalok.

Bayern var eitt af þeim liðum sen var nefnt til sögunnar og eitt af því sem kom hvað mest til greina ásamt Chelsea og Napoli.

Salihamidzic staðfesti í samtali við Sky í Þýskalandi að félagið hafi rætt við Jorge Mendes, umboðsmann Ronaldo, en það var aldrei í kortunum að fá hann til félagsins.

,,Hann er með gríðarlega stóran persónuleika. Þetta er stór leikmaður sem hefur gert mikið fyrir fótboltann á undanförnum árum. Þetta var ekki möguleiki fyrir okkur því við einbeittum okkur að öðru,“ sagði Salihamidzic.

,,Það þarf hins vegar ekki að vorkenna honum, þetta er frábær fótboltamaður sem hefur afrekað magnaða hluti undanfarin ár.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“

Hrafnkell las yfir stórstjörnunni eftir umdeilda útlitsbreytingu hans – „Eitthvað það dónalegasta og ógeðslegasta sem ég hef séð“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar

Viðurkennir að Liverpool sé á öðrum stað í dag – Vonar að stjórnin taki þá til fyrirmyndar í sumar
433Sport
Í gær

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi

Uppljóstrar um skilaboð sem hann fékk frá Klopp um síðustu helgi
433Sport
Í gær

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið

Horfðu á nýjan þátt af Íþróttavikunni – Viktor Unnar mætir og fer yfir sviðið