fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Besta deildin: Svekkjandi jafntefli Vals á Hlíðarenda

Victor Pálsson
Mánudaginn 29. ágúst 2022 21:09

Sigurður Egill Lárusson í leik með Val - Mynd: ©Torg ehf / Ernir Eyjólfsson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Valur 1 – 1 Fram
1-0 Haukur Páll Sigurðsson(’44)
1-1 Jannik Holmsgaard(’87)

Valur missti af mikilvægum þremur stigum í Bestu deild karla í kvöld er liðið mætti Fram á heimavelli sínum á Hlíðarenda.

Það var töluvert rok í leiknum í kvöld þar sem Valsmenn voru lengi með 1-0 forystu.

Haukur Páll Sigurðsson skoraði fyrsta markið fyrir þá rauðklæddu í fyrri hálfleik eftir hornspyrnu.

Það leit lengi út fyrir að það mark myndi duga en á 87. mínútu jafnaði Jannik Pohl metin fyrir gestina eftir fyrirgjöf úr aukaspyrnu.

Stigið gerir ekki mikið fyrir Val sem er í fjórða sætinu með 32 stig, þremur stigum á eftir Víkingum sem eru í þriðja sæti.

Það er þó enn lengra í topplið Breiðabliks sem er með 45 stig á toppnum og heldur betur þægilega forystu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“

Þetta hafði þjóðin að segja um leikinn – „Það sýður á mér“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun

Einkunnir leikmanna Íslands eftir magalendingu í Thun
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni

Gyokeres vill slíta öll tengsl við Portúgal og sparkar kærustunni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband

Stelpurnar okkar fengu frábærar móttökur fyrir fyrsta leik – Myndband
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu

Liverpool hafnaði öllu samtali við Bayern og sagði kantmanninn ekki til sölu
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær

United tapar milljónum punda – Varð ljóst þegar félagið birti þessa mynd í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres

Ekkert að gerast hjá Arsenal og Gyokeres
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“

Þór Bæring leitar að fyrsta sigrinum í fjórðu tilraun – „Það var aldrei að fara að klikka“