fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Er Liverpool búið að leggja fram tilboð í Frenkie de Jong?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 26. ágúst 2022 08:23

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Futbol Total á Spáni hefur Liverpool lagt fram formlegt tilboð í Frenkie de Jong miðjumann Barcelona. Forbes og fleiri miðlar vitna til þess.

Enginn af áreiðanlegustu fjölmiðlum heims hefur þó haldið þessu fram en vitað er að Barcelona vill selja De Jong.

De Jong hefur í allt sumar verið orðaður við Manchester United en hefur ekki viljað skrifa undir.

Stærsta ástæða þess er að Barcelona skuldar honum um 17 milljónir punda. Spænska félagið krefst þess að De Jong lækki laun sín eða fari.

Samkvæmt fréttum hefur Liverpool boðið 53 milljónir punda í De Jong með bónusum ofan á það svo. Félagið glímir við mikið af meiðslum á miðsvæðinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“

Hóta lögsókn ef enska deildin gerir þessar breytingar – „Okkur líður eins og við séum að ganga sofandi inn í stórslys“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands

Magnús Daði fór á reynslu til Bayern – Faðir hans fyrrum landsliðsmaður Íslands
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu

Opnar sig um alvarlegan alkóhólisma – Mætti reglulega fullur til vinnu
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund

United sagt fylgjast vel með pirruðum leikmanni Dortmund
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ingi ráðinn til KSÍ

Ingi ráðinn til KSÍ
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana

Manchester United til í að taka slaginn við Frakkana