fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Myndi frekar velja Chelsea en Man Utd því hann styður Liverpool

Victor Pálsson
Mánudaginn 22. ágúst 2022 19:41

Ivan Toney / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ivan Toney, framherji Brentford, er orðaður við nokkur lið þessa dagana en hann er einn besti leikmaður liðsins.

Toney hefur verið orðaður við bæði Chelsea og Manchester United en samkvæmt enskum miðlum myndi hann velja það fyrrnefnda ef valið væri á milli þessara tveggja liða.

Mirror greinir frá því að Toney sé mikill stuðningsmaður Liverpool sem eru erkifjendur Man Utd og hafa lengi verið.

Toney gæti komið til greina hjá Man Utd síðar í glugganum ef liðinu mistekst að fá Antony frá Ajax.

Chelsea er einnig í leit að sóknarmanni og er Pierre-Emerick Aubameyang hjá Barcelona efstur á óskalistanum.

Brentford vill þó alls ekki losna við Toney en það er þó hans draumur að spila fyrir Liverpool einn daginn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur

Segir það erfitt að mæta Gyokores – Gætu spilað saman í vetur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi

Goðsögn kveður og gerir fjögurra ára samning í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“

Tjáir sig um brottför Rashford: ,,Ekki mitt vandamál“
433Sport
Í gær

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús

Gascoigne fannst meðvitundarlaus og var fluttur á sjúkrahús
433Sport
Í gær

Madueke ferðast ekki með Arsenal

Madueke ferðast ekki með Arsenal
433Sport
Í gær

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu

Hættur að fylgja kærustunni á samskiptamiðlum – Viðurkenndi vandamál fyrr á árinu