fbpx
Fimmtudagur 11.september 2025
433Sport

Stuðningsmaður dæmdur í ævilangt bann fyrir rasisma

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 15:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmaður Chelsea hefur verið dæmdur í ævilangt bann og mun aldrei aftur geta mætt á heimavöll liðsins, Stamford Bridge.

Þetta staðfesti enska stórliðið í gær en þessi maður var með rasisma í garð Heung-Min Son, leikmanns Tottenham, um síðustu helgi.

Chelsea rannsakaði málið í samstarfi við lögreglu eftir leikinn sem fór fram síðasta sunnudag og lauk með 2-2 jafntefli.

Chelsea gaf frá sér yfirlýsingu fyrr í vikunni þar sem félagið sagðist miður sín yfir heimskulegri hegðun stuðningsmannsins sem væri að setja svartan blett á félagið.

Son er framherji Tottenham og er af asískum uppruna en hann er í dag einn allra besti sóknarmaður ensku úrvalsdeildarinnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín

Birtir hótanir sem hún fær og segir þetta algengt – Hótað að vera nauðgað fyrir framan börnin sín
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á

Sagður þéna 200 milljónir á viku en segir það komi með fleiri vandamál en fólk átti sig á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu

Sá síðasti sem Amorim vill henda út fær líflínu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar

Rekstur KSÍ fyrir þetta ár á áætlun – Gert ráð fyrir rekstrargjöld verði tæpir 2 milljarðar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli

Framkvæmdir ganga hægt hjá Barcelona – Þurfa að fresta því að spila á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
Arftaki Mourinho klár