fbpx
Þriðjudagur 22.júlí 2025
433Sport

Sarr fer til Aston Villa

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 20:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vængmaðurinn Ismaila Sarr mun ganga í raðir Aston Villa í sumarglugganum og kemur þangað frá Watford.

Sarr var ekki með Watford í leik gegn Preston í Championship-deildinni í gær vegna þess.

Sarr mun kosta Villa 25 milljónir punda en sú upphæð gæti hækkað með tímanum.

Um er að ræða gríðarlega öflugan leikmann sem er 24 ára gamall og landsliðsmaður Senegal.

Sarr kom til Watford fyrir þremur árum síðan og gerði 24 deildarmörk í 92 leikjum á tíma sínum þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Aston Villa hló að tilboði Manchester United

Aston Villa hló að tilboði Manchester United
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir

Brighton að missa lykilmann fyrir 19 milljónir
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna

Birti stórfurðulegt myndband á golfvellinum – Átti í miklum vandræðum með að slá kúluna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mbeumo til Manchester United

Mbeumo til Manchester United
433Sport
Í gær

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni

Stórstjörnunni sagt að fara annað vegna Oasis – Þurfti að keyra 130 kílómetra til að ná einkaþotunni
433Sport
Í gær

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt

Ekki valinn í 29 manna hóp Liverpool og framhaldið nokkuð skýrt
433Sport
Í gær

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár

Osimhen að skrifa undir – Bannað að semja á Ítalíu í tvö ár
433Sport
Í gær

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“

Beckham gerði stór mistök og eiginkonan ekki lengi að ná í símann – ,,Þetta er ekki fyndið“