fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Januzaj aftur í ensku úrvalsdeildina?

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 15:55

Adnan Januzaj er samningslaus.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adnan Januzaj gæti verið á leið aftur í ensku úrvalsdeildina samkvæmt blaðamanninum Sacah Tavolieri sem er frá Belgíu líkt og leikmaðurinn.

Januzaj vakti fyrst athygli sem ungur leikmaður Manchester United en fór þaðan fyrir fimm árum síðan.

Januzaj er samningslaus þessa stundina en hann gekk í raðir Real Sociedad árið 2017 og var einnig lánaður til bæði Sunderland og Borussia Dortmund á sínum tíma hjá Man Utd.

Januzaj er enn aðeins 27 ára gamall og ku vera á óskalista Everton sem gæti verið að selja sóknarmanninn Anthobny Gordon til Chelsea.

Vængmaðurinn á að baki 15 landsleiki fyrir Belgíu og lék yfir 130 deildarleiki fyrir Real Sociedad á fimm árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband

Voru steinhissa þegar heimsfræg söngkona tók lagið á lokadeginum – Sjáðu kostulegt myndband
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“

Segist vera hugrökk prinsessa og fékk mikið skítkast í kjölfarið – ,,Þú ert engin helvítis prinsessa, þú ert hóra“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Í gær

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig

England: Vardy á skotskónum í sigri – Ipswich sótti stig
433Sport
Í gær

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“