fbpx
Föstudagur 16.janúar 2026
433Sport

Guardiola svaraði blaðamanni reiður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 10:11

Getty Imags

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiður Pep Guardiola svaraði blaðamanni Catalunya Radio í gær er hann var spurður út í framtíð Bernardo Silva.

Bernardo hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í sumar en gæti þó reynst og dýr leikmaður fyrir spænska liðið.

Guardiola hefur fengið endalaust af spurningum varðandi Bernardo í sumar og hækkaði róminn í samtali við blaðamann í gær.

,,Þið fáið að sjá hann spila á miðvikudaginn, er það ekki!?“ sagði Guardiola en Man City spilar þá við Barcelona í æfingaleik.

,,Það sem er á hreinu er að hann mun spila fyrir okkur, City! 110 prósent þá vil ég halda honum. Hann veit hversu mikið við viljum hafa hann hér.“

Bernardo hefur sjálfur ekki útilokað brottför en segist þó einnig elska lífið í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nýi maðurinn tók mistökin á sig

Nýi maðurinn tók mistökin á sig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin

Umdeild fyrirsæta tjáir ást sína á nýrri og yngri stjörnu – Sparaði ekki stóru orðin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford

Sífellt meiri bjartsýni á Old Trafford
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra

Rashford orðaður við tvö ný félög í dag – Virðist þó sjálfur útiloka annað þeirra
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag

Enzo efstur á blaði hjá PSG – Sagður íhuga stöðu sína eftir brottrekstur á nýársdag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið

Ratcliffe lækkar verðmiðann hressilega til að reyna að losna við félagið
433Sport
Í gær

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu

Amorim ætlaði að segja upp hjá United – Eitt símtal breytti hins vegar öllu
433Sport
Í gær

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi

Alonso efstur á blaði þegar kemur að stóru starfi á Englandi