fbpx
Sunnudagur 04.maí 2025
433Sport

Guardiola svaraði blaðamanni reiður

Victor Pálsson
Sunnudaginn 21. ágúst 2022 10:11

Getty Imags

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Reiður Pep Guardiola svaraði blaðamanni Catalunya Radio í gær er hann var spurður út í framtíð Bernardo Silva.

Bernardo hefur verið sterklega orðaður við Barcelona í sumar en gæti þó reynst og dýr leikmaður fyrir spænska liðið.

Guardiola hefur fengið endalaust af spurningum varðandi Bernardo í sumar og hækkaði róminn í samtali við blaðamann í gær.

,,Þið fáið að sjá hann spila á miðvikudaginn, er það ekki!?“ sagði Guardiola en Man City spilar þá við Barcelona í æfingaleik.

,,Það sem er á hreinu er að hann mun spila fyrir okkur, City! 110 prósent þá vil ég halda honum. Hann veit hversu mikið við viljum hafa hann hér.“

Bernardo hefur sjálfur ekki útilokað brottför en segist þó einnig elska lífið í Manchester.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna

Hrafnkell varpar sprengju í umræðuna um íslensku landsliðskonuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið

Klára tímabilið með 111 stig – Benoný nýtti tækifærið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

England: Arsenal tapaði heima

England: Arsenal tapaði heima
433Sport
Í gær

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“

Sorgmæddir eftir að hafa heyrt af brottförinni – ,,Stundum er það þannig í lífinu“
433Sport
Í gær

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield

Opinn fyrir því að framlengja á Anfield