fbpx
Þriðjudagur 07.maí 2024
433Sport

Tveir íslenskir sigrar í Meistaradeildinni – Allt undir fyrir seinni leikina

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 16. ágúst 2022 21:31

Alfons Sampsted (Mynd/Getty)

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tvö Íslendingalið unnu sín verkefni í Meistaradeild Evrópu i kvöld en leikið var í undankeppninni.

Bodo/Glimt spilaði við Dinamo Zagreb frá Króatíu á heimavelli og vann fyrri leikinn 1-0.

Alfons Sampsted spilaði allan leikinn að venju með Bodo/Glimt sem fer í riðlakeppnina ef liðið sigrar viðureignina.

FC Kaupmannahöfn vann einnig sitt verkefni á heimavelli en liðið mætti Trabzonspor frá Tyrklandi.

Hákon Rafn Haraldsson var í byrjunarliði FCK í leiknum og kom Ísak Bergmann Jóhannesson inná sem varamaður.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu

Forsetinn staðfestir að Greenwood sé til sölu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin

Ten Hag verður ekki rekinn fyrir bikarúrslitaleikin
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar

Mourinho á sér draum um endurkomu á Old Trafford í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn

Þessir fimm líklegastir til að taka við United verði Ten Hag rekinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978

United ekki tapað fleiri leikjum á einu tímabili frá 1978
433Sport
Í gær

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar

Tvö stórlið á Englandi hafa áhuga á Thomas Tuchel í sumar