fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Ekki einn af þeim bestu í heimi í fyrsta sinn í 17 ár

Victor Pálsson
Laugardaginn 13. ágúst 2022 10:30

Cristiano Ronaldo og Lionel Messi / Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi er ekki á meðal 30 bestu leikmanna heims þessa stundina samkvæmt lista Ballon d’Or sem kýs besta leikmann Evrópu á hverju ári.

Messi er ekki á listanum í fyrsta skiptið í heil 17 ár en síðast var nafn hans ekki á blaði árið 2017.

Argentínumaðurinn hefur upplifað nokkuð erfiða tíma í Frakklandi en hann leikur í dag með Paris Saint-Germain.

Neymar, liðsfélagi Messi, komst á listann sem og helsti keppinautur Messi til margra ára, Cristiano Ronaldo.

Messi skoraði 11 mörk fyrir PSG á síðustu leiktíð er liðið vann franska titilinn og lagði upp önnur 14.

Hann er af mörgum talinn einn besti ef ekki besti leikmaður sögunnar og hefur unnið Ballon d’Or sjö sinnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag

Fyrrum njósnari United hjólar í félagið fyrir þessi mistök – Seldu leikmann á smáaur sem spilar með einu besta liði í heimi í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“

Arnar Gunnlaugs í Bakú – „Við kærum kannski ef úrslitin verða okkur ekki hagstæð“