fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Fjórum bannað að æfa með aðalliði Tottenham

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. ágúst 2022 18:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Antonio Conte, stjóri Tottenham, hefur bannað fjórum leikmönnum að æfa með aðalliði félagsins.

Evening Standard greinir frá þessu en Tottenham er að reyna að losna við alla þessa leikmenn í sumarglugganum.

Leikmennirnir eru allir nafngreindir og eru þeir Tanguy Ndombele, Harry Winks, Sergio Reguilon og Giovani Lo Celso.

Enginn af þessum leikmönnum mun spila hlutverk hjá Conte í vetur og eru allir að íhuga sína stöðu.

Þeir fengu heldur ekki að ferðast með Tottenham á undirbúningstímabilinu og er þetta ákvörðun sem Conte mun ekki taka til baka.

Tottenham býst þó ekki við að leikmennirnir verði farnir fyrr en rétt fyrir lok gluggans í lok mánaðarins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar

Opnar sig um drykkjuvandamál sín – Setti flöskuna á hilluna í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi

Sást í fyrsta sinn í marga mánuði – Bíður niðurstöðu um hvort hann hafi fallið á lyfjaprófi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi

Slæmar fréttir af Ödegaard frá Noregi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Í gær

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna

Steven Gerrard á blaði fyrir áhugavert starf sem var að losna
433Sport
Í gær

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið

Voru að taka upp myndband af sér í sleik þegar þetta gerðist – Voru agndofa yfir því hver var mættur á svæðið