fbpx
Sunnudagur 05.maí 2024
433Sport

Umboðsmaður De Jong í Barcelona – Krísuviðræður og Chelsea er með klærnar úti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 11. ágúst 2022 08:27

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frenkie de Jong og Pierre-Emerick Aubameyang eru í viðræðum við Barcelona um að yfirgefa félagið. Fjölmiðlar á Spáni fjalla um.

Þar segir að um krísuviðræður sé að ræða en Barcelona þarf að losa um fjármuni fyrir helgi til að geta skráð inn nýja leikmenn.

Chelsea er á höttunum á eftir bæði De Jong og Aubameyang og gætu báðir farið til félagsins fyrir helgi ef allt gengur eftir.

Manchester United hefur verið á eftir De Jong í allt sumar en hann hefur ekki viljað fara vegna fjármuna sem Barcelona skuldar honum. Hann getur valið á milli United og Chelsea. Umboðsmaður De Jong kom til Barcelona í gær til að funda með félaginu og finna lausn.

Aubameyang kom til Barcelona í janúar en Thomas Tuchel vill aftur vinna með framherjanum frá Gabon, saman áttu þeir gott samstarf hjá Dortmund.

Aubameyang er ekki byrjunarliðsmaður eins og staðan er hjá Barcelona í dag eftir komu Robert Lewandowski.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“

Gagnrýnir vinnubrögð Liverpool: Bjóst við að fá miklu meiri stuðning – ,,Var gríðarlega erfitt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“

Tekur Vardy óvænt skref? – ,,Aldurinn hefur engin áhrif“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“

Gætu misst trú og þolinmæði á Hollendingnum á Anfield – ,,Menn verða pirraðir mjög fljótlega“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld

Spánn: Real getur orðið sófameistari í kvöld
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH

Besta deildin: Tvenna Andra Rúnars dugði ekki til gegn FH
433Sport
Í gær

Ten Hag staðfestir að hann hafi ekki fengið sinn mann – ,,Ef þú vilt spila eins og Ajax þá þarftu svona leikmann“

Ten Hag staðfestir að hann hafi ekki fengið sinn mann – ,,Ef þú vilt spila eins og Ajax þá þarftu svona leikmann“
433Sport
Í gær

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu

Sannfærð þrátt fyrir tvö framhjáhöld og hleypir stórstjörnunni aftur heim: Eignaðist tvö börn með annarri konu – Grátbað um fyrirgefningu
433Sport
Í gær

Fertugur í varnarlínu Manchester United? – ,,Toppleikmaður svo lengi sem heilsan er til staðar“

Fertugur í varnarlínu Manchester United? – ,,Toppleikmaður svo lengi sem heilsan er til staðar“
433Sport
Í gær

Segir að Liverpool eigi eigingjarnasta leikmann sögunnar – ,,Hann gerði meira mál úr þessu“

Segir að Liverpool eigi eigingjarnasta leikmann sögunnar – ,,Hann gerði meira mál úr þessu“