fbpx
Þriðjudagur 09.september 2025
433Sport

Hataði dónalegan leikmann Liverpool í langan tíma

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 18:55

Rio Ferdinand

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rio Ferdinand, goðs0gn Manchester United, viðurkennir að hann hafi hatað sóknarmanninn Mario Balotelli á sínum tíma.

Ferdinand nefndi þrjá leikmenn Liverpool sem voru í engu uppáhaldi en hinir tveir voru Luis Suarez og Fernando Torres.

Balotelli er ekki þekktastur fyrir tíma sinn hjá Liverpool en þar gekk lítið upp undir stjórn Brendan Rodgers.

Ítalinn er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Manchester City þar sem hann var gríðarlegt efni á sínum tíma.

,,Ég hataði Balotelli, ég hataði hann. Hann gerði nokkra hluti við stuðningsmennina sem mér líkaði ekki við og ég taldi hann vera dónalegan,“ sagði Ferdinand.

,,Nú hef ég rætt við hann og hann er vinalegur náungi. Þetta er klikkað en að lokum þá bar ég virðingu fyrir honum því hann var skrímsli á vellinum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld

Andri Lucas og Daníel Tristan ekki einu bræðurnir á vellinum í kvöld
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld

Gátu ekkert gegn Íslandi en náðu í stig í kvöld
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“

„Þá gætum við allt eins sleppt þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út

Kostulegt atvik í beinni útsendingu – Virkaði áttavilltur og gekk óvænt út
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur

Arnar útskýrir áhrifin sem fjarvera Alberts hefur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst

Þurfa að vera óhræddir og þá getur allt gerst
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?

Veltir fyrir sér ummælum Arnars – Þýða þau að óvænt tíðindi séu í kortunum?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld

Þetta segja veðbankar um möguleika Íslands í kvöld