fbpx
Föstudagur 18.júlí 2025
433Sport

Fjórir leikmenn Man City möguleg vitni í nauðgunarmáli Mendy

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 10. ágúst 2022 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fjórir núverandi leikmenn Manchester City gætu verið vitni í nauðgunarmáli varnarmannsins Benjamin Mendy.

Frá þessu er greint í kvöld en leikmennirnir sem um ræðir eru þeir Jack Grealish, Kyle Walker, Riyad Mahrez og John Stones.

Annar fyrrum leikmaður Man City er einnig nefndur sem mögulegt vitni en það er Raheem Sterling sem spilar með Chelsea í dag.

Mendy var handtekinn í ágúst á síðasta ári en hann er ákærður fyrir átta nauðganir en neitar fyrir þær allar.

Atvikin eiga að hafa átt sér stað á milli október 2018 og ágúst 2021 og á hann að hafa brotið á sjö konum.

Mendy mætti fyrir rétt síðasta miðvikudag en hann var settur í bann af Man City um leið og kærurnar bárust.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann

Real Madrid blöskrar launakröfur Vinicius Jr og eru til í að selja hann
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu

David Moyes reynir að kaupa landsliðsmann Brasilíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool

Svona var tölfræði Ekitike á síðustu leiktíð – Færist nær Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar

Arsenal staðfestir kaupin – Er dýrasti leikmaður sögunnar
433Sport
Í gær

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið

Trump gripinn glóðvolgur við að stela og það með leyfi forsetans – Sjáðu myndbandið
433Sport
Í gær

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“

Mættu með borða til að mótmæla hegðun Gyokeres – „Ég græt ekki fyrir þá sem fara“