fbpx
Þriðjudagur 06.desember 2022
433Sport

Áfall fyrir Liverpool – Verður frá í sex vikur

Victor Pálsson
Mánudaginn 8. ágúst 2022 22:12

Klopp og Thiago

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thiago, miðjumaður Liverpool, verðru frá næstu sex vikurnar vegna meiðsla.

The Athletic fullyrðir þessar fréttir í kvöld en Thiago meiddist í leik gegn Fulham um helgina.

Leikmaðurinn þurfti að fara af velli snemma í seinni hálfleik og er ljóst að meiðslin eru nokkuð slæm.

Thiago er meiddur aftan í læri og mun nú missa af byrjun leiktíðarinnar sem byrjaði á 2-2 jafntefli við Fulham.

Thiago hefur verið töluvert meiddur síðan hann kom til Liverpool frá Bayern Munchen.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Þykir ekki vera í nógu góðu standi og fær ekkert að spila á HM

Þykir ekki vera í nógu góðu standi og fær ekkert að spila á HM
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sjáðu magnað mark Richarlison fyrir Brasilíu í kvöld

Sjáðu magnað mark Richarlison fyrir Brasilíu í kvöld
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu

Fyrrum leikmaður Man Utd vill sjá Ronaldo í Sádí Arabíu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Byrjunarlið Brasilíu og Suður-Kóreu – Neymar snýr aftur

Byrjunarlið Brasilíu og Suður-Kóreu – Neymar snýr aftur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“

Lögreglan tjáir sig um innbrot helgarinnar – „Engum var ógnað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bílafloti Ronaldo fluttur burt frá Manchester – Þessir tveir kosta 85 milljónir

Bílafloti Ronaldo fluttur burt frá Manchester – Þessir tveir kosta 85 milljónir