fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Fá ekkert að djamma – Harðar reglur settar á

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Luis Campos, nýr íþróttastjóri Paris Saint-Germain, ætlar ekki að leyfa leikmönnum að komast upp með neitt kjaftæði á næsta tímabili.

Campos hefur til að mynda bannað leikmönnum að djamma í París. Hann hefur þegar heimsótt fjölda skemmtistaða í borginni og vill fá upplýsingar um það ef leikmaður hans sést á einum þeirra.

Þá þurfa leikmenn að mæta til æfinga á morgnanna á milli 8:30 og 8:45. Mæti þeir eftir það verða þeir sendir heim.

Allir leikmenn eiga svo að borða máltíðir saman á æfingasvæðinu. Þetta vill Campos til að koma í veg fyrir að klíkur myndist innan leikmannahópsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika

Unnusti hennar í sviðsljósinu daglega en hún slær í gegn fyrir þennan magnaða hæfileika
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar

Stefnir í óvænt kapphlaup í sumar
433Sport
Í gær

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku

EM treyjan fyrir sumarið verður kynnt eftir viku
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun

Fyrrum leikmaður Liverpool leikur sinn síðasta leik á ferlinum á morgun
433Sport
Í gær

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?

Velta því fyrir sér hvað gekk á í hausnum hjá Ronaldo í gær – Var hann að tala við drauga?
433Sport
Í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær

Sjáðu markið – Jóhann Berg í stuði í Sádí Arabíu í gær