fbpx
Miðvikudagur 12.nóvember 2025
433Sport

Eddie Howe skrifar undir til langs tíma

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 5. ágúst 2022 14:25

Eddie Howe/GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eddie Howe, knattspyrnustjóri Newcastle, hefur skrifað undir nýjan langtímasamning við félagið.

Howe tók við Newcastle á fyrri hluta síðustu leiktíðar og átti liðið frábæru gengi að fagna undir hans stjórn eftir áramót.

Newcastle á moldríka eigendur og hefur styrkt leikmannahóp sinn nokkuð, en þó skynsamlega í sumar.

Það verður spennandi að sjá hvað Newcastle gerir á fyrsta heila tímabili Howe við stjórnvölinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu

Yfirmaður dómaramála kveður upp stóra dóm yfir Van Dijk markinu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað

Fyrrum leikmaður United lögsækir félagið – Telur vanrækslu hafa átt sér stað
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ten Hag hafnaði stóru starfi

Ten Hag hafnaði stóru starfi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín

Brotist inn á meðan hann var heima með börnin sín