fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Fabregas útskýrir af hverju hann elskaði Chelsea – Svona var hugarfarið

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 4. ágúst 2022 20:00

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cesc Fabregas hefur útskýrt það af hverju hann elskaði að spila fyrir Chelsea en hann lék þar í fimm ár.

Fabregas skrifaði nýlega undir samning við Como í ítölsku B-deildinni en hann kemur þangað frá Monaco í frönsku deildinni.

Fabregas er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Arsenal og Barcelona en hann samdi við Chelsea eftir dvöl hjá því síðarnefnda.

Fabregas elskaði tíma sinn hjá grönnum Arsenal í Chelsea en hugarfar félagsins er alltaf það sama – að vinna titla.

Chelsea hefur misst eiganda sinn til margra ára Roman Abramovich en ætlar sér enn stóra hluti eftir komu Todd Boehly.

,,Málið með Chelsea er að þeir eiga að sigra, að berjast um alla titla og alltaf. Ég var þarna í fimm ár og hugarfarið er að vinna, þess vegna elska ég félagið,“ sagði Fabregas.

,,Hvort sem þeir séu að vinna eða spila vel eða illa, þeir eru alltaf hluti af pakkanum og það gerir mig mjög ánægðan.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta

Diallo birti skopmynd af Maguire eftir gærkvöldið – Líkti honum við einn þann besta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða

Stórlið vill kaupa Antony frá United í sumar – Búnir að setja upp verðmiða
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar

Guardiola vill fimm nýja leikmenn í sumar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu

Neville segir sögu af Arne Slot – Hitti hann á aðfangadag og fékk mikla trú á honum sem persónu
433Sport
Í gær

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma

Undirbúa stórt tilboð í leikmenn sem fáir kannast við – 25 ára gamall og vakti mikla athygli á stuttum tíma
433Sport
Í gær

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“

Sendir Onana skýr skilaboð: ,,Stundum þarftu að halda kjafti“