fbpx
Sunnudagur 21.desember 2025
433Sport

Cucurella mun ganga í raðir Chelsea

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 3. ágúst 2022 20:31

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marc Cucurella verður leikmaður Chelsea í sumar en hann kemur til félagsins frá Brighton.

Sky Sports staðfestir þessar fregnir í kvöld en Cucurella kostar Chelsea um 52 milljónir punda.

Leikmaðurinn var á óskalista Manchester City í allt sumar en félagið var aðeins tilbúið að borga um 30 milljónir.

Spánverjinn bað um sölu frá Brighton á föstudaginn og þá ákvað Chelsea að blanda sér í baráttuna.

Cucurella er vinstri bakvörður sem þýðir að Marcos Alonso er líklega að kveðja Chelsea fyrir Spán.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Vill aftur til Englands – United augljós kostur

Vill aftur til Englands – United augljós kostur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman

Mætast hinum megin á hnettinum eftir allt saman
433Sport
Fyrir 2 dögum

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést

Óhugnanlegar upplýsingar fundust á tölvu háskólanemans frá því skömmu áður en hún lést
433Sport
Fyrir 2 dögum

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja

Myndband: Sláandi uppákoma fyrir utan bar – Stjarnan lamdi karl og konu en var buffaður þegar hann reyndi að flýja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn

Messi og Yamal mætast í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar

Íþróttavikan: Peningahlið íþróttanna og fréttir vikunnar